þriðjudagur, febrúar 07, 2006

Vegna fjölda áskorana, part1

... jájá allir að missa það yfir fyrsta blogginu mínu, m.a.s. einhver Þorbjörn sem ég þekkekkineitt. Svo ég skrifa þá bara smá hérna.
Ég hef eiginlega ekkert getað sofið undanfarna daga. Spurningin sem ásækir mig er þessi: Hvernig á ég að blogga?
Um hvað á ég að skrifa, á ég að reyna að vera fyndinn, gáfaður (nei best að sleppa því) eða hvað. Stebbi litli bróðir er dáldið góður, dáldið svona eins og fréttaritari útvarps í Árhúsi.
Á ég að koma mér upp einhverjum frösum, eða skíra bloggið einhverju flottu nafni?

Engin ummæli: