föstudagur, apríl 07, 2006

Tóndæmi.

Jæja, kemur annað bloggið á þessu kvöldi, hélt reyndar að ég væri hættur.

En ég var að leika mér í dag að útbúa DVD disk fyrir lítin dreng í Danmörku. Á diskinum verða tónleikar sem haldnir voru í Eskifjarðarkirkju í desember 2005. Hér er lítið tóndæmi af þeim. Það er Svanhvít Aradóttir sem syngur hið hugljúfa sönglag Jóns Ólafssonar Possibillíes manns, Jól.

Hérna er það

3 ummæli:

Stefán Arason sagði...

"...mamma...það er eitthvað fast í hálsinum á mér..."

Daníel Arason sagði...

Svona svona, hleyptu því bara út. Það er allt í lagi

Stefán Arason sagði...

:) ...í þetta skiptið læsti enginn sig inni á baði til þess :)