laugardagur, maí 06, 2006

Frauðplastskassaframleiðsla

Varð bara að deila þessu orði með ykkur. Reynið að segja það 5 sinnum í röð hratt.

Reyndar er þetta raunveruleg framleiðsla á frauðplastkössum, sem verið var að lokða á Reyðarfirði og flytja til Dalvíkur.

Segi svo bara dobranoć, eða góða nótt.

1 ummæli:

Stefán Arason sagði...

"stativ, kasket, stakit" x mörgum sinnum...
go nat héðan.