mánudagur, febrúar 27, 2006

Gleðilegan bolludag (á ekki að segja bollnadag).

Eða eins og danskurinn segir: "Ha' en glædelig bölledag."

Búinn með 4 (reyndar litlar) vatnsdeigsbollur, heimabakaðar með litlum rjóma og bara smá sultu. Á eftir að stúta nokkrum í viðbót.

Bolla á pólsku er bułka og bollodagur dzien bułka

1 ummæli:

Stefán Arason sagði...

Tak! Og glædelig bolledag i ligemåde!