laugardagur, febrúar 25, 2006

Til þessarra landa hef ég komið. Reyndar ekki Jan Mayen en það tilheyrir víst Norvegi og þangað hef ég komið og á vonandi eftir að fara aftur áður en yfir lýkur. Þvílík fegurð.
Síðan hefi ég reyndar bara keyrt á fljúgandi ferð í gegnum Tékkland og gist eina nótt í Prag og gengið um miðbæinn í nokkra klukkutíma. Á vonandi eftir að kíkja betur á það pleis.



create your own visited country map
or check our Venice travel guide

Bíll = samochód

3 ummæli:

Stefán Arason sagði...

Skv. þinni skilgreiningu þá hefði ég líka komið til Færeyja og Grænlands...þar sem að það eru jú lönd sem til heyra DK.

Það væri soldið kúl að heita Jan Mayen...

Daníel Arason sagði...

Já skrítið að þeir flokki JM með Noregi en ekki Grænland/Færeyjar með Danmörku.

Nafnlaus sagði...

top [url=http://www.001casino.com/]free casino games[/url] coincide the latest [url=http://www.realcazinoz.com/]casino[/url] manumitted no deposit bonus at the foremost [url=http://www.baywatchcasino.com/]baywatchcasino
[/url].