þriðjudagur, febrúar 07, 2006

Tæknin er eitthvað að stríða okkur.

Lenti í smá veseni með bloggið mitt. Var búinn að skrifa það sem er hér að neðan (part 1, 2 og 3) í einu lagi, en gat ekki Publishað því, fékk villumeldingu. Hinsvegar virkaði allt fínt ef ég copyaði því og peistaði í litlum bútum.
Veit einhver afhverju þetta gerist (Stebbi). Eru einhver takmörk á því hvað texti má vera langur?

Á pólsku er geit sagt koza. (Held mig við rauða litinn).

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég hef aldrei lent í því að það séu einhver takmörk sett á mig hjá blogspot. En ég man að þegar ég byrjaði þá var ég stundum loggaður út ef ég hefði verið lengi að skrifa blogg. Þannig að ég tók alltaf afrit áður en ég "publishaði".

Frábær pólskukennsla! :-)

Er ekki Þorbjörn bróðir hennar Hildigunnar Rúnars, tónskálds. Hann býr á Egilsstöðum...

Hlakka til að fá meira blogg. Gangi þér vel gæzkur!

Daníel Arason sagði...

Já ég þekki þann Þorbjörn.

Þorbjörn sagði...

Já, uss, það var eins gott að þú mundir eftir mér...